Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur um vísindi - Vöfflukaffi föstudaginn 7.september kl. 14

04.09.2018
Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur um vísindi - Vöfflukaffi föstudaginn 7.september kl. 14Hinn árlegi Bókasafnsdagur verður haldinn á bókasöfnum landsins 7. september 2018. Dagurinn er haldinn til að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu og í ár er dagurinn tileinkaður vísindum af öllum toga. Að því tilefni verður boðið upp á vöfflukaffi á Bókasafni Garðabæjar eftir kl. 14:00 og þangað til þær klárast. Sérstök bókaútstilling verður áberandi þar sem öllum vísindum verður gert hátt undir höfði. Allir velkomnir í vöfflukaffi. Lestur er bestur - fyrir vísindin
Til baka
English
Hafðu samband