Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn þriðjudaginn 16.okt. klukkan 19 - skráning með netpósti á bokasafn@gardabaer.is

06.10.2018
Lauflétti leshringurinn þriðjudaginn 16.okt. klukkan 19 - skráning með netpósti á bokasafn@gardabaer.is

Lauflétti leshringurinn

Þann 16. október 2018 verður nýjum laufléttum leshring ýtt úr vör á Bókasafni Garðabæjar. Svo verður hist einu sinni í mánuði eftir það eða þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 19.

Lesum Mánastein eftir Sjón

Við ætlum að byrja á því að minnast fullveldisafmælis Íslands með því að lesa bókina Mánasteinn eftir Sjón. Áhugasamir geta skráð sig hér: skráningarform eða sent tölvupóst á bokasafn@gardabaer.is (hámarksfjöldi verður 15 manns)
Næstu bók veljum við saman.
Til baka
English
Hafðu samband