Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gísli Marteinn Baldursson fjallar um Tinna bækurnar þriðjudaginn 23.október kl. 18. Allir velkomnir

18.10.2018
Gísli Marteinn Baldursson fjallar um Tinna bækurnar þriðjudaginn 23.október kl. 18. Allir velkomnir

Þriðjudaginn 23.október klukkan 18.00 kemur Gísli Marteinn Baldursson og fjallar um Tinna bækurnar í Bókasafni Garðabæjar

Tinnabækurnar hafa verið feikivinsælar á Íslandi frá því þær byrjuðu að koma út á íslensku árið 1971. Nýlega flutti Gísli Marteinn Baldursson útvarpsþætti á Rás 1 sem báru heitið Ævintýri Tinna, þar sem þessi áhugaverði bókaflokkur er skoðaður ofan í kjölinn og ýmsum hliðum hans velt upp sem ekki höfðu verið mikið í umræðunni áður. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir
Til baka
English
Hafðu samband