Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrekkjavökuperl í Álftanessafni kl. 17-19 miðvikudaginn 31.október

24.10.2018
Hrekkjavökuperl í Álftanessafni kl. 17-19 miðvikudaginn 31.október

Hrekkjavökuperl í Álftanessafni kl. 17-19 miðvikudaginn 31.október

Í tilefni af hrekkjavöku býður Álftanessafn krökkum að perla á bókasafninu.
Allir mega koma og perla hrekkjavökumyndir milli klukkan 17 og 19 á sjálfan hrekkjavökudaginn miðvikudaginn 31.október. Kostar ekkert. Allir velkomnir
Til baka
English
Hafðu samband