Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ósk Laufdal er listamaður nóvembermánaðarins á bókasafni Garðabæjar og er formleg opnun 1. nóvember kl 16-18

31.10.2018
Ósk Laufdal er listamaður nóvembermánaðarins á bókasafni Garðabæjar og er formleg opnun 1. nóvember kl 16-18

Ósk Laufdal er listamaður nóvembermánaðarins á bókasafni Garðabæjar og er formleg opnun 1. nóvember kl 16-18

Verðið velkomin á sýninguna , en bjóðum sérstaklega börn velkomin.
Sýningin heitir ´‘ það er kominn vetur ‚
Ósk hóf olíumálun á striga 2014 en drjúgur tími hennar hefur farið í að mála á handverk í gegnum árin.
Eftir tíma handverksins tók við ný stefna í listsköpun og varð vatnslitum , olía og akrýlmálning á striga fyrir valinu.
Ósk hefur haldið fjölda samsýninga og verið með nokkrar einkasýningar.
Ósk hefur samið tvær ljóðabækur og gefið út þrjár barnabækur sem hún hefur einnig myndskreytt og farið með á sýningu myndskreyta í Gerðubergi.
Á sýningunni „ Það er kominn vetur , eru myndskreytingar úr barnabókunum sem og olíumálverk og vatnslitamyndir.
Til baka
English
Hafðu samband