Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á ferðalagi með þarmaflórunni - Anna Katrín Ottesen fræðir og allir velkomnir klukkan 18

04.11.2018
Á ferðalagi með þarmaflórunni - Anna Katrín Ottesen fræðir og allir velkomnir klukkan 18Áhrif þarmaflórunnar á heilsu og nýjar leiðir til úrbóta. Anna Katrín er sjúkrþjálfari og stundar nám í heilsufræðum. Anna Katrín fræðir gesti um mikilvægi örveranna (bakteríur, fornbakteríur, sveppir o, fl.), hvað raskar örveraflórunni, mögulegar afleiðingar þess og einnig önnur heilsutengd ráð.
Til baka
English
Hafðu samband