Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör í páskafríi kl. 10-12 mánudag, þriðjudag og miðvikudag

10.04.2019
Fjör í páskafríi kl. 10-12 mánudag, þriðjudag og miðvikudag

Fjör í páskafríi

Í páskafríi skólanna geta börn komið á bókasafnið Garðatorgi 7 og horft á bíómynd, perlað, litað og föndrað og að sjálfsögðu skoðað skemmtilegar bækur í notalegri barna- og ungmennadeildinni.
Mánudagur 15.apríl kl.10—12: bíó og perl
Sýnd myndin Storks. Í boði að perla og strauja.
Þriðjudagur 16.apríl kl.10– 12: bíó og páskaföndur
Sýnd myndin Gamba. Í boði að föndra páskaskraut
Miðvikudagur 17.apríl kl.10—12: bíó og myndir til að lita
Sýnd myndin Lói, þú flýgur aldrei einn. Í boði að lita páskamyndir.

Til baka
English
Hafðu samband