Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestur úr ævisögum - Erla Jónsdóttir og Pétur Stefánsson 8.maí kl. 17:30

04.05.2019
Upplestur úr ævisögum - Erla Jónsdóttir og Pétur Stefánsson 8.maí kl. 17:30

Pétur Stefánsson og Dr.Ragnar Ingi Aðalsteinsson með upplestur 

Miðvikudaginn 8.maí fær Bókasafn Garðabæjar upplestur upp úr æviminningum tveggja Garðbæinga. Allir velkomnir og heitt á könnunni. Æviminningar Erlu Jónsdóttur fyrrverandi forstöðumanns Bókasafns Garðabæjar Lífssporin mín: æviminningar. Dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson mágur Erlu les upp. Pétur Stefánsson verkfræðingur les upp úr æviminningum sínum Haugseldur : veraldarsaga verkfræðings.

Til baka
English
Hafðu samband