Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafnið á Garðatorgi 7 verður lokað föstudaginn 31.maí

28.05.2019
Bókasafnið á Garðatorgi 7 verður lokað föstudaginn 31.maí

Bókasafnið verður lokað á uppstigningardag, fimmtudaginn 30.maí, og einnig föstudaginn 31.maí vegna viðhaldsvinnu. Laugardagslokun hefur jafnframt tekið gildi því bókasafnið hefur lokað á laugardögum í júní, júlí og ágúst. Á miðvikudag verður opið eins og venjulega kl.9 - 19 og hvetjum við fólk til að koma við og ná sér í lesefni fyrir frídagana.

Frá og með 1.júní til 31.ágúst verður bókasafnið lokað á laugardögum.

 

Til baka
English
Hafðu samband