Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn 17.sept. klukkan 18:30 - allir velkomnir

13.09.2019
Lauflétti leshringurinn 17.sept. klukkan 18:30 - allir velkomnir

Bjarni Bjarnason bæjarlistamaður kemur í heimsókn í Lauflétta leshringinn

 

Við byrjum veturinn með að lesa bókina Læknishúsið eftir bæjarlistamanninn Bjarna Bjarnason. Bjarni ætlar að vera með okkur í fyrsta klúbb vetrarins og gefst þá lesendum tækifæri að spjalla við rithöfundinn. Lauflétti leshringurinn hittist þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 18:30 yfir vetrartímann. Skráning hér: Skráningareyðublað í Lauflétta leshringinn

Til baka
English
Hafðu samband