Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn klukkan 18:30 - allir velkomnir

09.10.2019
Lauflétti leshringurinn klukkan 18:30 - allir velkomnir

Leshringurinn klukkan 18:30 - Barn náttúrunnar eftir Halldór Laxness 

Lauflétti leshringurinn hittist þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 18:30 yfir vetrartímann og eru allir velkomnir sem hafa áhuga. Að þessu sinni lesum við og spjöllum um Barn náttúrunnar e. Halldór Laxness.
 
Til baka
English
Hafðu samband