Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókabíó föstudaginn 25.október

17.10.2019
Bókabíó föstudaginn 25.október

Bíófjör á bókasafninu 25/10 kl. 10 og fjölskyldubíó kl. 16:30

Á skipulagsdegi skólanna 25.október mun myndin TÝNDUR HLEKKUR verða sýnd kl.10 í bókasafninu Garðatorgi. Einnig er hægt að láta fara vel um sig í barnadeildinni, skoða bækur, spila og lita. Grunnskólabörn velkomin!
Fjölskyldubíó er síðasta föstudag í mánuði klukkan 16:30 yfir vetrartímann. Með fjölskyldubíói er reynt að höfða til fjölskyldunnar. Afslöppun og notaleg stund þar sem allir eru velkomnir. Mynd auglýst síðar.
Til baka
English
Hafðu samband