Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrekkjavökusmiðja laugardaginn 26.október

18.10.2019
Hrekkjavökusmiðja laugardaginn 26.október

Þátttakendur skera út grasker. Nauðsynlegt að mæta með eigið grasker, beittann hníf sem hentar til að skera út í graskerið, skeið, ítlát og síl (alur). Ekki má gleyma að mæta með eigið grasker

Hrekkjavökusmiðja verður að venju í bókasafninu Garðatorgi 7 laugardaginn 26. október á milli kl. 11 og 14 Í smiðjunni gefst þátttakendum kostur á að skera út grasker og búa til eigin graskerslukt. Það þarf að taka með sér grasker og beittan hníf. Einnig er nauðsynlegt að hafa góða skeið til að skafa innan úr og ílát undir graskersmaukið. Síllinn (alur) hjálpar við að komast í gegnum graskerið. Frekari upplýsingar eru á bókasafninu Garðatorgi.

Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku á netfangið bokasafn@gardabaer.is eða í síma 591 4550 til að tryggja sér pláss. Vonumst til að sjá sem flesta.

Til baka
English
Hafðu samband