Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögur og söngur laugardaginn 2.nóvember- Lesið fyrir hund 9.nóvember

27.10.2019
Sögur og söngur laugardaginn 2.nóvember- Lesið fyrir hund 9.nóvember

Sögur og söngur 

Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur fyrir 2.- 6.ára börn. Skemmtileg fjölskyldustund. Verið innilega velkomin.

Lesið fyrir hund - skráning nauðsynleg

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur. Hægt er að koma með eigin bók eða velja sér bók í barnadeild safnsins. Öll grunnskólabörn og forráðamenn velkomnir en takmarkaður fjöldi kemst að. NAUÐSYNLEGT ER AÐ SKRÁ SIG MEÐ FYRIRVARA OG LÁTA VITA EINS FLJÓTT OG HÆGT ER EF AFBÓKA ÞARF TÍMANN. Skráning er í netfangið bokasafn@gardabaer.is, í afgreiðslu eða í síma 591 4550.

Til baka
English
Hafðu samband