Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hreyfimyndasmiðja - Lokað fyrir skráningu, smiðja full

31.10.2019
Hreyfimyndasmiðja - Lokað fyrir skráningu, smiðja full

Kvikmyndahandrit, hvað gerist í tökum, klippa 

Laugardaginn 16. nóvember klukkan 12-15 býður Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, upp á hreyfimyndasmiðju fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára. Nauðsynlegt er að skrá sig.
Umsjónarmaður námskeiðisins er Gunnar Örn Arnórsson. Farið verður yfir það hvernig kvikmyndahandrit verður til, hvað gerist í tökum, hvað leikstjóri þarf að gera og starf klipparans. Einnig verður farið í hljóð-og litavinnslu. Eftir námskeiðið ættu þátttakendur að hafa meiri þekkingu á sjónrænum sögum. Hér er hægt að skrá sig: skráningarform

Til baka
English
Hafðu samband