Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum fimmtudaginn 21.nóvember

15.11.2019
Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum fimmtudaginn 21.nóvemberBókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum fimmtudaginn 21.nóvember klukkan 20 til 21:30. Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur stýrir umræðum. Bókaspjall hefst klukkan 20 og léttar veitingar verða í boði. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Við fáum 4 rithöfunda í heimsókn: Gerður Kristný með ljóðabókina Heimskaut, Lilja Sigurðardóttir með spennusöguna Helköld sól, Einar Kárason með ævisöguna Með sigg á sálinni, Sjón með skáldsöguna Korngult hár, grá augu.
Til baka
English
Hafðu samband