Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Birgitta Haukdal les úr Lárubókum laugardaginn 23.nóvember klukkan 13

16.11.2019
Birgitta Haukdal les úr Lárubókum laugardaginn 23.nóvember klukkan 13

Lárubækur - upplestur

 

Birgitta Haukdal les úr hinum vinsælu nýju bókum um Láru, Lára fer í sveitina og Gamlárskvöld með Láru, í fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, laugardaginn 23.nóvember kl.13. Birgitta mun einnig gefa börnunum Láru og Ljónsa buff og myndir til að lita. Heitt á könnunni. Verið innilega velkomin.

Til baka
English
Hafðu samband