Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafn Garðabæjar lokar í dag 10.desember klukkan 13

01.12.2019

Þriðjudagur 10. desember kl. 10:10

Á fundi neyðarstjórnar Garðabæjar í morgun var eftirfarandi ákveðið vegna veðurspár dagsins: 

Stofnanir Garðabæjar: Bókasafn, Hönnunarsafn, Sundlaugar og íþróttahús og félagsstarf aldraða loka kl. 13. 
Þjónustuver Garðabæjar á bæjarskrifstofunni verður opið


13:00 Skólar, leik- og grunnskólar og Tónlistarskóli Garðabæjar loka. Tryggt verður að starfsmenn séu í húsi þar til búið er að sækja öll börn fyrir kl. 15.
Börn gangi ekki ein heim eftir kl. 13
Akstur frístundabíls fellur niður í dag.
Börn verði sótt í leikskóla og grunnskóla fyrir kl. 15 í dag

Til baka
English
Hafðu samband