Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögur og söngur - Þóranna Gunný 7.desember kl.13

03.12.2019
Sögur og söngur - Þóranna Gunný 7.desember kl.13

Sögur og söngur - jólaleg fjölskyldustund laugardaginn 7.desember kl.13 í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7

Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur fyrir 2.-6.ára börn, en hún hefur mikla reynslu af leiklist, söng og vinnu með ungum börnum. Jólalög og ævintýri.
Létt jólaföndur á borðum í barnadeild kl.11-15.
Heitt á könnunni.
Verið innilega velkomin.
Til baka
English
Hafðu samband