Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn klukkan 18:30 17.desember - allir velkomnir

07.12.2019
Lauflétti leshringurinn klukkan 18:30 17.desember - allir velkomnir

Við lesum og spjöllum um bókina Korngult hár, grá augu

Lauflétti leshringurinn klukkan 18:30 og eru allir velkomnir. Við lesum og spjöllum um bókina Korngult hár, grá augu eftir Sjón. Lauflétti leshringurinn hittist þriðja þriðjudag í mánuði klukkan 18:30 yfir vetrartímann og eru allir velkomnir sem hafa áhuga.

Til baka
English
Hafðu samband