Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn 21.janúar klukkan 18:30 - allir velkomnir

13.01.2020
Lauflétti leshringurinn 21.janúar klukkan 18:30 - allir velkomnir

Kópavogskrónika eftir Kamillu Einarsdóttur

Lauflétti leshringurinn hittist þriðjudaginn 21.janúar kl.18:30 á bókasafninu á Garðatorgi. Spjallað verður um bókina Kópavogskrónika eftir Kamillu Einarsdóttur. Leshringurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á að hitta annað fólk og spjalla um góðar bækur. Hægt er að skrá sig hér skráningareyðublað eða á bókasafninu í síma 591-4550

Til baka
English
Hafðu samband