Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Höfundakvöld á þorranum - þriðjudaginn 11.febrúar klukkan 20

21.01.2020
Höfundakvöld á þorranum - þriðjudaginn 11.febrúar klukkan 20

Útkall, halaveðrið og mannshvörf

Höfundakvöld á þorranum - fáum þrjá höfunda til að spjalla um bækur sem komu nýlega út. Óttar Sveinsson með Útkall: tifandi tímasprengja. Steinar J. Lúðvíksson með Halaveðrið mikla: mannskæðar hamfarir til sjávar og sveita. Bjarki Hólmgeir Halldórsson með Saknað: íslensk mannshvörf. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

Til baka
English
Hafðu samband