Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Safnanótt 7.febrúar á milli klukkan 18 og 23

04.02.2020
Safnanótt 7.febrúar á milli klukkan 18 og 23

Safnanótt fer fram föstudaginn 7.febrúar á milli klukkan 18 og 23. Margt um að vera á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Fylgist með vefnum og samfélagsmiðlum bókasafnsins. Á bókasafninu verður boðið upp á spákonu (þarf að panta tíma á staðnum), ratleik fyrir fjölskylduna, Silent diskó, skólakór Sjálandsskóla, draugaherbergi og krakkaforritun (kóðaperlun).

Kl. 17 sýningaropnun og móttaka Gunnar Júlíusson myndlistarmaður

Kl. 18-22 ratleikur (drögum úr réttum lausnum kl. 20, 21, 22 og 22:30). Ratleikurinn er á íslensku. Verðlaun í boði ísbúðarinnar Huppu.

Kl. 19 skólakór Sjálandsskóla

Kl. 19 krakkaforritun - forritunarsmiðja fyrir 6 ára og eldri þar sem eru notaðar perlur til þess að læra tvíundakóðun

Kl. 20-22 spákona (tímapöntun á staðnum) - Alma Hrönn Hrannardóttir

Kl. 20-22 silent diskó

Sveinatunga

Kl. 19-22:45 Bíómyndin Gone with the wind

Til baka
English
Hafðu samband