Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Laxdæla - fornsögunámskeið // Skráning hafin!

17.02.2020
Laxdæla - fornsögunámskeið // Skráning hafin!

Laxdæla, námskeið alla miðvikudaga í mars - Skráning hafin 

"Þeim var ég verst, er ég unni mest"

Skráning er hafin á fornsögunámskeið sem verður haldið á bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 öll miðvikudagskvöld í mars frá klukkan 18:30 - 20:30.
Að þessu sinni verður fjallað um Laxdælu.
Þórdís Edda Jóhannesdóttir, íslenskufræðingur, stýrir námskeiðinu.

Námskeiðsgjald er 6000 krónur fyrir fjögur skipti.
Innifalið er kennsla, kaffi og meðlæti.

Vinsamlegast skráið ykkur hjá okkur í afgreiðslu. Hægt er að hringja líka í okkur og skrá sig í síma 591 4550.

Athugið: Ef næg þáttaka næst!

Til baka
English
Hafðu samband