Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafn Garðabæjar gætir að hreinlæti

20.03.2020
Bókasafn Garðabæjar gætir að hreinlæti

Skilið og náið ykkur í nýtt efni til að lesa heima - Lestur er bestur

 

"Allt fyrir hreinlætið" sagði húsfrúin um leið og hún mundaði tusku og sápubrúsa af myndugleik. Við á bókasafninu förum að einu í öllu eftir leiðbeinandi reglum frá Almannavörnum og höfum þýtt og staðfært upplýsingar frá kollegum okkar í Ástralíu um hvað við á bókasafninu erum að gera til að tryggja okkar gesti sem og hvað gestir geta gert til að tryggja sjálfan sig og aðra.

Til baka
English
Hafðu samband