Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögur og söngur í beinni á Facebook miðvikudaginn 1.apríl kl. 13

30.03.2020
Sögur og söngur í beinni á Facebook miðvikudaginn 1.apríl kl. 13

Þóranna Gunný les og syngur fyrir börnin

Sögur og söngur fyrir yngstu börnin í beinni á facebook bókasafnsins miðvikudaginn 1.apríl kl. 13. Þóranna Gunný les, syngur og skemmtir krökkunum í samkomubanni 😊

Sögur og söngur - Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur fyrir 2.- 6.ára börn. Þóranna Gunný, sem hefur mikla reynslu af leiklist, söng og vinnu með ungum börnum, mun leiða líflega fjölskyldustund þar sem hún les, leikur og syngur fyrir yngstu börnin!

Til baka
English
Hafðu samband