Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

BÓKAMERKIÐ: Ljóðabækur - umfjöllun í streymi á Facebook föstudaginn 24.apríl

18.04.2020
BÓKAMERKIÐ: Ljóðabækur - umfjöllun í streymi á Facebook föstudaginn 24.apríl

Bókamerkið er nýr bókmenntaþáttur í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar.
Annar þáttur verður föstudaginn 24. apríl kl.13:00



Í þáttunum koma fram fróðir og skemmtilegir viðmælendur sem ræða sín á milli um bækur og ánægjuna við að lesa góðar bækur.

Í þessum þætti koma saman Rebekka Sif bókmenntafræðingur og gagnrýnandi hjá Lestrarklefanum, Ásdís Ingólfsdóttir ljóðskáld og Ásdís Helga bókmenntafræðingur og ræða um íslenskar ljóðabækur og hughrifin við að lesa góð ljóð.

Þátturinn er samvinnuverkefni Bókasafns Garðabæjar og Lestrarklefans en þættirnir eru ætlaðir til að stytta stundir í samkomubanni.
Til baka
English
Hafðu samband