Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - draumaveiðaragerð

14.06.2020
Föstudagssmiðja á milli klukkan 10 og 12 - draumaveiðaragerðFöstudagassmiðja er fyrir grunnskólakrakka og fer fram á föstudögum á milli klukkan 10 og 12 frá 19.júní til 14.ágúst
Krökkununum verður kennt að búa til draumaveiðara og vera skapandi. Þau fá útrás fyrir listrænni tjáningu og æfa fínhreyfingar.Föstudaginn 26. júní: Dúskar

Föstudaginn 3. júlí : Vindmyllur

Föstudaginn 10. júlí: Óvænt smiðja!

Föstudaginn: 17. júlí: Sumarperl

Föstudaginn 24. júlí: Ljóðasmiðja

Föstudaginn 31. júlí: Harry potter dagur!

Föstudaginn 7. ágúst: Tie - dye bókamerki

Föstudaginn 14. ágúst: Filter fiðrildi


Allir velkomnir að mæta fyrir smiðjuna og lesa og skoða á bókasafninu frá 9 - 10.

Við minnum einnig á að á hverjum þriðjudegi verður frjáls leikur (snú snú, teygjutvist og fleira ) og tónlist úti á torgi fyrir framan bókasafnið ☀
Til baka
English
Hafðu samband