Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fellur niður - Rit - og teiknismiðja með Bergrúnu endurtekin vegna mikillar aðsóknar 10. til 13.ágúst

27.06.2020
Fellur niður - Rit - og teiknismiðja með Bergrúnu endurtekin vegna mikillar aðsóknar 10. til 13.ágúst

Athugið að rit- og teiknismiðjan fellur niður 

 Eftir mikla eftirspurn vegna smiðjunnar í júní höfum við á Bókasafni Garðabæjar ákveðið að bjóða aftur upp á rit - og teiknismiðju með Bergrúnu Írisi, rithöfundi og myndlistarmanni, fyrir krakka á aldrinum 9 – 12 ára í ágúst.


Allir eru hjartanlega velkomnir, sama hvar þeir standa í ritfærni!

Smiðjan mun vera í fjóra daga frá 10. - 13. ágúst milli klukkan 10 og 12 í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Mikilvægt er að mæta á alla dagana þar sem smiðjudagarnir eru hugsaðir sem ein heild.

Skráning fer fram hér:
skráning

Frítt er á námskeiðið en takmarkað pláss er í boði svo við munum loka skráningunni um leið og fullt er orðið á smiðjuna.

_____________________________________
Creative writing course for children age 9 - 12 years old in the library of Garðabær in august. The course is free of charge and will be held 10th - 13th of august. It is important to attend each day.

You can register here:
register
Limited seats. Taught in icelandic.

Til baka
English
Hafðu samband