Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þriðjudagsleikar : útileikir á Garðatorgi 7, 4.ágúst og föstudagssmiðja föstudaginn 7.ágúst

03.08.2020
Þriðjudagsleikar : útileikir á Garðatorgi 7, 4.ágúst og föstudagssmiðja föstudaginn 7.ágúst

Föstudagssmiðja 7.ágúst á milli klukkan 10 og 12 - Tie - dye bókamerki. Útileikir fyrir börn 4.ágúst klukkan 13 - öll börn velkomin 

Föstudagassmiðja er fyrir grunnskólakrakka og fer fram á föstudögum á milli klukkan 10 og 12 frá 19.júní til 14.ágúst

Ekki þykir ástæða að fella niður viðburði ætluðum börnum og því munu föstudagssmiðjur, þriðjudagsleikar og ritsmiðja fyrir börn halda sínu striki. Við viljum þó koma því á framfæri að smiðjurnar eru eingöngu ætluð börnunum en ekki foreldrum eða forráðamönnum.

Föstudaginn 7. ágúst: Tie - dye bókamerki

Föstudaginn 14. ágúst: Filter fiðrildi

Allir velkomnir að mæta fyrir smiðjuna og lesa og skoða á bókasafninu frá 9 - 10.

Við minnum einnig á að á hverjum þriðjudegi verður frjáls leikur (snú snú, teygjutvist og fleira) og tónlist úti á torgi fyrir framan bókasafnið ☀

Til baka
English
Hafðu samband