Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stuttmyndasögukennsla laugardaginn 10.október klukkan 13-15 í forvarnarviku - skráning nauðsynleg

28.09.2020
Stuttmyndasögukennsla laugardaginn 10.október klukkan 13-15 í forvarnarviku - skráning nauðsynleg

Atla Hrafney frá Íslenska Myndasögusamfélaginu leiðbeinir í stuttmyndasögugerð

Verið velkomin á stutt myndasögukennslu fyrir 9-12 ára. Atla Hrafney, formaður Íslenska Myndasögusamfélagsins, mun kenna gerð á myndasögum fyrir þá sem er að taka sín fyrstu skref í þessum spennandi heimi. Þetta tveggja klukkustunda námskeið mun kynna börnunum allt sem þarf til að búa til stuttmyndasögur með hversdagsáhöldum.

Atla Hrafney er myndasöguhöfundur, ritstjóri, og formaður Íslenska Myndasögusamfélagsins. Hún er yfir 6 árs reynslu á sviðinu, vinnur dagstarf sem ritstjóri hjá útgefandanum Hiveworks Comics, og hefur ritstýrt myndasögur sem tilnefndar hafa verið til Eisner og Xeric verðlauna.

Skráning hér: skráningarform eða í síma 5914550
Til baka
English
Hafðu samband