Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögur og söngur | Þóranna Gunný laugardaginn 7.nóvember klukkan 13 í streymi

05.11.2020
Sögur og söngur | Þóranna Gunný laugardaginn 7.nóvember klukkan 13 í streymi

Bókasafn Garðabæjar streymir Sögur og söngur með Þórönnu Gunný - fyrir 2 til 7 ára. 

Sögur og söngur í streymi laugardaginn 7.nóvember kl.13 á Facebook -síðu bókasafnsins. Þóranna Gunný mun lesa sögu og syngja nokkur lög fyrir yngri börn.
Fylgist með og njótið.

Til baka
English
Hafðu samband