Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gerður Kristný | Upplestur úr Iðunn og afi pönk klukkan 13 laugardaginn 14.nóvember

08.11.2020
Gerður Kristný | Upplestur úr Iðunn og afi pönk klukkan 13 laugardaginn 14.nóvember

Gerður Kristný les upp úr nýrr barnabók í streymi Bókasafns Garðabæjar laugardaginn 14.nóvember klukkan 13 

Gerður Kristný rithöfundur les úr splunkunýrri barnabók, Iðunn & og afi pönk, í beinu streymi á Facebook síðu Bókasafns Garðabæjar.
Gerður Kristný hefur skrifað margar mjög vinsælar barna- og unglingbækur og verður því spennandi að heyra úr nýju bókinni!
Endilega fylgist með á síðu bókasafnsins.

Til baka
English
Hafðu samband