Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilslakanir á samkomutakmörkunum - hefðbundinn afgreiðslutími frá og með 16.janúar

07.01.2021
Tilslakanir á samkomutakmörkunum - hefðbundinn afgreiðslutími frá og með 16.janúar

Hefðbundinn afgreiðslutími frá laugardeginum 16.janúar á Garðatorgi. Grímuskylda, sótthreinsun, 2ja metra regla og einkennalaus 

Frá og með 13.jánúar er leyfilegur fjöldi gesta 20 manns.
Hér koma nokkrir punktar sem hafa ber í huga þegar bókasafnið er heimsótt
👉Það er grímuskylda og ber gestum og starfsfólki að vera með andlitsgrímu á safninu. Ekki biðja starfsfólk um undanþágu frá grímuskyldu
👉Gestir þurfa að spritta hendur áður en gengið er inn á safnið
👉20 manns mega vera á safninu hverju sinni og gæta þarf 2 metra fjarlægðar við næsta mann. Lesstofa verður lokuð áfram í óákveðinn tíma vegna framkvæmda
👉Við mælum með að viðkvæmir hópar komi snemma dags þegar lítil hætta er á að þurfa að bíða í röð
👉Við biðjum gesti að staldra stutt við á safninu, sérstaklega ef það er röð fyrir utan. Ekkert kaffi né vatn verður í boði og engin dagblöð né tölvur
👉Einstaklingar með hita, hósta, kvef og/ eða önnur flensueinkenni skulu halda sig heima
👉Einungis er tekið við snertilausum greiðslum

Hægt er að panta efni til útláns á leitir.is, í tölvupósti á bokasafn@gardabaer.is eða í síma 591- 4550.
Verum góð við hvort annað, sýnum tillitssemi og þolinmæði gagnvart starfsfólki og gestum safnsins. 😘 

Hefðbundinn afgreiðslutími á Garðatorgi

Virka daga kl. 9-19
Laugardaga frá 15.ágúst.–31. maí kl. 11 -15 

Fyrsta föstudag í hverjum mánuði kl. 11 -19

Til baka
English
Hafðu samband