Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stuttmyndasögukennsla - UPPBÓKAÐ

15.02.2021
Stuttmyndasögukennsla - UPPBÓKAÐ

UPPBÓKAÐ - Atla Hrafney frá Íslenska Myndasögusamfélaginu leiðbeinir í stuttmyndasögugerð
Verið velkomin á stutt myndasögukennslu fyrir 9-12 ára.

Atla Hrafney, formaður Íslenska Myndasögusamfélagsins, mun kenna gerð á myndasögum fyrir þá sem er að taka sín fyrstu skref í þessum spennandi heimi. Þetta tveggja klukkustunda námskeið mun kynna börnunum allt sem þarf til að búa til stuttmyndasögur með hversdagsáhöldum.

Atla Hrafney er myndasöguhöfundur, ritstjóri, og formaður Íslenska Myndasögusamfélagsins. Hún er yfir 6 árs reynslu á sviðinu, vinnur dagstarf sem ritstjóri hjá útgefandanum Hiveworks Comics, og hefur ritstýrt myndasögur sem tilnefndar hafa verið til Eisner og Xeric verðlauna.


Hægt er að skrá sig hér: skráningarform eða með tölvupósti á bokasafn@gardabaer.is og þarf að gefa upp nafn og aldur barns og nafn, kennitölu, símanúmer og netfang þess sem mætir með barninu á safnið. Athugið aðeins einn aðstandi má fylgja hverju barni. Aðstandandi getur ekki verið með barninu.
Munið að grímuskylda er á bókasafninu fyrir eldri en 15 ára. Verið velkomin.
Til baka
English
Hafðu samband