Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bíófjör í vetrarfríi

22.02.2021
Bíófjör í vetrarfríi

Bíó og bingó klukkan 11 á Garðatorgi 7, 22. til 26.febrúar

Bíófjör á Bókasafni Garðabæjar í vetrarfríi skólanna, 22.,23.,24. og 26.febrúar kl.11.
Mánudaginn verður sýnd myndin Skrímslafjölskyldan, þriðjudaginn verður sýnd myndin Grami göldrótti, miðvikudaginn verður sýnd myndin Brettin upp! og á föstudeginum myndin Ótrúleg saga um risastóra peru.

Fimmtudaginn 25.feb verður spilað bingó.

Alla dagana er hægt að hafa það notalegt og skoða bækur og spila á opnunartíma safnsins kl.9 - 19.
Grunnskólabörn velkomin en fullorðnir beðnir um að halda sig til hlés.

Grímuskylda fyrir eldri en 15 ára og sóttvarnir í heiðri hafðar.
Höfum gaman saman á bókasafninu.

Til baka
English
Hafðu samband