Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppbókað. Lesið fyrir hund - skráning nauðsynleg

10.03.2021
Uppbókað. Lesið fyrir hund - skráning nauðsynleg

Uppbókað - hægt að fara á biðlista. Lesið fyrir hund 13.mars fyrir grunnskólabörn. Skráning í síma 5914550 eða með tölvupósti bokasafn@gardabaer.is 

Í samstarfi við Vigdísi - Félag gæludýra á Íslandi býður Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, börnum að koma og lesa fyrir sérþjálfaðan hund. Hver lestrarstund er 20 mínútur, barnið þarf að geta lesið sjálft og vera búið að velja lesefni fyrirfram.
Hægt er að skrá sig í síma 591 4550 eða með tölvupósti bokasafn@gardabaer.is og þarf að gefa upp nafn og aldur barns og nafn, kennitölu, símanúmer og netfang þess sem mætir með barninu á safnið.
Munið að grímuskylda er á bókasafninu. Verið velkomin.

Til baka
English
Hafðu samband