Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall | Guðrún Birna le Sage Fontenay ræðir RIE uppeldi

12.03.2021
Foreldraspjall | Guðrún Birna le Sage Fontenay ræðir RIE uppeldi

Foreldraspjall í Bókasafni Garðabæjar, fimmtudaginn 18.mars kl.10:45
Guðrún Birna le Sage Fontenay markþjálfi ræðir um meðvitað og virðingarríkt uppeldi - RIE: Respectful parenting.


Guðrún Birna er stofnfélagi í félaginu Meðvitaðir foreldrar - virðing í uppeldi sem stendur fyrir fræðslu um uppeldi í anda nálgunarinnar RIE.
Guðrún Birna rekur síðuna ahamoment.is
þar sem hún deilir ýmsu áhugaverðu efni.
@ahamoment.is @advaxamedbarni
Foreldrar og aðrir aðstandendur ungbarna velkomnir með börn sín.
Skráning fer fram á bokasafn.gardabaer.is
og í tölvupósti bokasafn@gardabaer.is
Grímuskylda er á bókasafninu. Sóttvarnir, fjarlægðarmörk og fjöldatakmörkun virt.
Til baka
English
Hafðu samband