FELLUR NIÐUR - Fjör í páskafríi á bókasafninu Garðatorgi 7 í dymbilviku og laugardaginn 27.mars
22.03.2021

FELLUR NIÐUR - Öll grunnskólabörn velkomin - tilvalið fyrir fjöskylduna
Laugardaginn 27.mars klukkan 12-14 - föndur á borðum í Svítunni og starfsmaður aðstoðar.
Fjör í páskafríi á bókasafninu.
Öll grunnskólabörn velkomin.
Mánudagur 29.mars kl.10—12:
Bíó og páskaperl
Myndin Kanínuskólinn sýnd og hægt er að perla páskalegt perl.
Þriðjudagur 30.mars kl.10– 12:
Bíó og páskaföndur
Myndin Brettin upp sýnd og létt páskaföndur á borðum í barnadeild.
Miðvikudagur 31.mars kl.10—12:
Bíó og myndir til að lita
Myndin Töfrateningurinn sýnd og páskamyndir til að lita í boði,
Sýna minna