Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gengið á vatni - Listamaður mánaðarins - móttaka 28.maí

25.05.2021
Gengið á vatni - Listamaður mánaðarins - móttaka 28.maí

Listamaður maímánaðar í samstarfi Bókasafns Garðabæjar og Grósku er Þurý Ósk Axelsdóttir.

Þurý Ósk Axelsdóttir er menntaður heimilislæknir og starfar á heilsugæslunni í Garðabæ.
Þurý vinnur mest með vatnsliti en notast einnig við olíukrít, olíuliti, kol og blýantinn. Verkin vinnur hún á heimili sínu í Hafnarfirðinum.
Þurý verður með móttöku föstudaginn 28.maí á milli kl. 17 til 19.
Sýningin er sölusýning
Til baka
English
Hafðu samband