Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Breyting á afgreiðslutíma Bókasafns Garðabæjar í sumar

04.06.2021
Breyting á afgreiðslutíma Bókasafns Garðabæjar í sumar

Garðatorg er lokað um helgar -Álftanessafn er lokað á föstudögum

 

Athugið að bókasafnið á Garðatorgi verður lokað á laugardögum í sumar frá og með 5.júní. Laugardagsopnun hefst aftur 21.ágúst.

Álftanessafn fer í sumartíma frá og með 14.júní til 15.ágúst.

Þá er opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 14 til 18.

Til baka
English
Hafðu samband