Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föstudagssmiðjur fyrir krakka

22.06.2021
Föstudagssmiðjur fyrir krakka

Föstudagssmiðjur eru smiðjur fyrir grunnskólakrakka og fer fram föstudaga milli kl. 10 og 12 til og með 20.ágúst.

Eftir smiðjuna er lestrarhestur vikunnar dreginn út í sumarlestrinum.


Föstudaginn 11.júní: Origami bókamerki

Föstudaginn 18.júní: Litað saman

Föstudaginn 25.júní: Goggagerð

Föstudaginn 2. júlí : Perlum saman

Föstudaginn 9. júlí: Klemmukallar

Föstudaginn: 16. júlí: Auglýst síðar

Föstudaginn 23. júlí: Origami

Föstudaginn 30. júlí: Harry Potter dagur! 

Föstudaginn 6. ágúst: Perlum saman

Föstudaginn 13. ágúst: Ljóðagerð


Allir velkomnir að mæta fyrir smiðjuna og lesa og skoða á bókasafninu frá 9 - 10.

Við minnum einnig á að á hverjum þriðjudegi verður frjáls leikur (snú snú, teygjutvist og fleira ) og tónlist úti á torgi fyrir framan bókasafnið ☀

Til baka
English
Hafðu samband