Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall: Svefn

13.09.2021
Foreldraspjall: Svefn Arna Skúladóttir, svefnráðgjafi, hjúkrunarfræðingur og höfundur Draumalandsins kemur á foreldraspjall fimmtudaginn 16. september kl. 10:30 og fræðir foreldra og áhugasama um svefn ungra barna.
Á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7._____________________________
Arna Skúladóttir, nurse, sleep advisor and author of Draumalandið speaks about the importance of sleep for children and advices on how parents can help their children in the sleeping stages.
Til baka
English
Hafðu samband