Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föndur | Fánalengjur og bréfskrif laugardaginn 25.september

22.09.2021
Föndur | Fánalengjur og bréfskrif laugardaginn 25.september

Föndur | Fánalengjur - Kæri ókunni vinur, það er heimsfaraldur

Föndrum fánalengjur úr gömlum bókum og tímaritum á Bókasafni Garðabæjar.
Föndur í boði laugardaginn 25. september kl. 11.
Starfsmaður bókasafnsins aðstoðar.

Beint á eftir og á meðan er einnig í boðið að skrifa bréf til ókunnugs vinar um líðan á tímum covid (sjá viðburð í viðburðardagatali)
Notaleg fjölskyldustund á bókasafninu.
Fánalengjurnar er hægt að nota í veislum eða við hátíðarviðburði.

Til baka
English
Hafðu samband