Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spilavinir í forvarnarviku - fimmtudaginn 14.október kl. 17-18:30

08.10.2021
Spilavinir í forvarnarviku - fimmtudaginn 14.október kl. 17-18:30Verið velkomin á skemmtilega spilastund fyrir alla fjölskylduna í Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 14. október milli kl. 17:00 og 18.30. Allir velkomnir.
Spilavinir mæta með nýjustu spilin á markaðnum og leiðbeina.
Fyrir unga sem eldri, tapsára og siguvegara, fjölskyldur og vinahópa.
Til baka
English
Hafðu samband