Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stjörnur og norðurljós með Stjörnu-Sævari

18.10.2021
Stjörnur og norðurljós með Stjörnu-Sævari

Sævar Helgi Bragason fjallar um norðurljósin og undur stjörnuhiminsins laugardaginn 23.október klukkan 13


Ísland er land norðurljósanna. En hvernig verða norðurljósin til? Hvenær er best að sjá þau og hvernig tekur maður ljósmyndir af þeim? Hvernig lesum við og notum norðurljósaspár? Í erindinu verður líka stiklað á stóru um stjörnuhiminninn yfir Íslandi. Skemmtimennt fyrir alla fjölskylduna!
Til baka
English
Hafðu samband