Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leshringir bókasafnsins - Klassíski 26.okt. - Lauflétti 19.okt

21.10.2021
Leshringir bókasafnsins - Klassíski 26.okt. - Lauflétti 19.okt

Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 - Lauflétti leshringurinn hittist þriðja þriðjudag í mánuði kl. 18:00- á Garðatorgi 7

Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 undir stjórn Rósu Þóru Magnúsdóttur, bókmenntafræðings.
Að þessu sinni verður áhersla lögð á bækur eftir rithöfundinn Guðberg Bergsson og sérvaldar ástralskar bókmenntir.
 

Lauflétti leshringurinn hittist kl. 18:00 á Bókasafni Garðabæjar og ræðir bækurnar Eyland og Eldarnir eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur. Allir velkomnir
Lauflétti leshringurinn hittist annan hvorn þriðjudag yfir vetrarmánuðina á Garðatorgi 7. Lesefni er ákveðið í samráði við þátttakendur. Lesnar eru skáldsögur og einstaka ævisögur eftir bæði íslenska og erlenda höfunda.

 

Til baka
English
Hafðu samband