Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrollvekjur og hryllingsskrif | Emil Hjörvar Petersen

29.10.2021
Hrollvekjur og hryllingsskrif | Emil Hjörvar Petersen

Emil Hjörvar Petersen fjallar um hrollvekjubókmenntir, um sögu þeirra, mismunandi tegundir og stöðu á Íslandi mánudaginn 1.nóvember kl. 18




Í tilefni af Hrekkjavökunni fjallar rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen um hrollvekjubókmenntir, um sögu þeirra, mismunandi tegundir og stöðu á Íslandi ‒ og svo segir hann líka frá því hvað hann hefur í huga við hryllingsskrif. Emil er þekktur fyrir að skrifa fantasíur sem oft eru í myrkari kantinum og undanfarið hefur hann einbeitt sér að hrollvekjunni. Ó, Karítas vakti mikla athygli og nú í haust kemur út áttunda skáldsagan hans, Hælið.


Fyrirlesturinn er fluttur með styrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Allir velkomnir.
Til baka
English
Hafðu samband