Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sýndarveruleikir með Intrix miðvikudaginn 3.nóvember kl. 17

01.11.2021
Sýndarveruleikir með Intrix miðvikudaginn 3.nóvember kl. 17

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Intrix býður upp á sýndarveruleikaspil miðvikudaginn 3. nóvember kl. 17:00.

VR eða sýndarveruleikagleraugu verða notuð og spilaður leikur á skjá sem aðrir geta síðan fylgst með.
Starfsmenn frá Intrix aðstoða og það fá allir færi á að prófa.
Í nýju Svítunni.
Verið hjartanlega velkomin.
Til baka
English
Hafðu samband