Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sagnalandið – fróðleikur með Halldóri Guðmundssyni

26.11.2021
Sagnalandið –  fróðleikur með Halldóri Guðmundssyni

Fróðleiksmoli þriðjudaginn 30. nóvember kl. 18:00 með Halldóri Guðmundssyni - Sagnalandið

 

Halldór Guðmundsson, höfundur Sagnalandsins, kemur og fræðir okkur um bók sína og bókmenntalegar uppgötvanir hennar þriðjudaginn 30. nóvember kl. 18:00.

Sagnahefðin hefur fylgt Íslendingum frá landnámi. Um ótal staði á landinu hafa spunnist sögur sem svo aftur hafa orðið kveikja ljóða eða skáldsagna. Sagnalandið eftir Halldór Guðmundsson er hringferð um landið með viðkomu á þrjátíu slíkum stöðum, þekktum sem lítt þekktum, sem tengjast höfundum og bókmenntaverkum, þjóðsögum og atburðum úr Íslandssögunni.

Til baka
English
Hafðu samband